• Staðalímyndir
    • Staðalímyndir á færibandi
    • Hæfniviðmið
    • Framkvæmd
    • Námsmat
    • Tengt efni og hugmyndir til að halda áfram með
  • Vinátta
    • Alvöru vinátta (fyrir kynjaskipta hópa)
    • Hæfniviðmið
    • Framkvæmd
    • Námsmat
    • Tengt efni og hugmyndir til að halda áfram með
  • Fyrirmyndir
    • Fyrirmyndarfólk
    • Hæfniviðmið
    • Framkvæmd
    • Námsmat
    • Tengt efni og hugmyndir til að halda áfram með
  • Vinnumarkaðurinn
    • Að verða sjálfbjarga
    • Hæfniviðmið
    • Framkvæmd
    • Námsmat
    • Tengt efni og hugmyndir til að halda áfram með
  • Sagan
    • Sagan sem hefur ekki verið skrifuð
    • Hæfniviðmið
    • Framkvæmd
    • Námsmat
    • Tengt efni og hugmyndir til að halda áfram með
  • Kvennabaráttan
    • Barátta sem breytir heiminum
    • Hæfniviðmið
    • Kosningaréttur 1915: Framkvæmd
    • Kvennafrídagurinn: Framkvæmd
    • Námsmat
    • Tengt efni og hugmyndir til að halda áfram með
  • Hópverkefni
    • Þetta er ekki æfing: hópverkefni
    • Hæfniviðmið
    • Framkvæmd
    • Námsmat
    • Tillögur að verkefnum fyrir hópvinnu

Þetta er ekki æfing: hópverkefni

Markmiðið með þessu verkefni er að skapa rými fyrir nemendur til að móta sitt sjónarhorn og að láta rödd sína heyrast, temja sér ekki að pískra og gera ráð fyrir að geta engu breytt, heldur koma skilaboðum sínum á framfæri á opinberum vettvangi, fyrir allan bekkinn eða árganginn, skólann, foreldrahópinn, hverfið eða samfélagið. Verkefnið snýst um að breyta heiminum, finna sér efni, rannsaka og finna sniðugar leiðir til að hafa áhrif. Unnið er samkvæmt hópvinnuaðferð sem lýst er í Litróf kennsluaðferðanna (2013) og kölluð er efniskönnun í vinnuhópum. Í stuttu máli er unnið eftir þessu ferli: Verkefnið er kynnt og afmarkað, nemendum er skipað í hópa, síðan hefst undirbúningur og vinnureglur ræddar, síðan er upplýsinga aflað og unnið úr heimildum, loks eru niðurstöður kynntar og ræddar. Það er gott að hafa litrófið við hendina til að lesa nánar um þetta ferli.

Nemendur hafa þekkingu og reynslu til að byggja á. Þjálfunarverkefnin hér á undan eiga að hafa gefið þeim verkfæri til að vinna saman og skoða þá þjálfun sem strákar og stelpur fá. Nemendur ættu að geta litið gagnrýnum augum á staðalmyndir og verið sæmilega læsir á fjölmiðla og fyrirmyndir. Þau ættu að þekkja nokkrar árangursríkar aðferðir kvennabaráttu liðinna ára og nú er tækifærið til að framkvæma og leika sér að því að trufla ríkjandi viðmið og láta rödd sína heyrast.

Heimildir

Ingvar Sigurgeirsson. (2013). Litróf kennsluaðferðanna. Reykjavík: Iðnú.

  • Þetta er ekki æfing: hópverkefni
  • Hæfniviðmið
  • Framkvæmd
  • Námsmat
  • Tillögur að verkefnum fyrir hópvinnu

Námsefni unnið af Þóru Þorsteinsdóttur, allur réttur áskilinn.
Kvenréttindafélag Íslands, Túngötu 14, 101 Reykjavík
(+354) 551-8156 | postur @ kvenrettindafelag.is
___
Vefur unninn í Wordpress, með Modernize sniðmátinu frá GoodLayers
Þórey Mjallhvít myndskreytti þennan vef | www.mjallhvit.is