- Að nemandi geti aflað sér, metið og hagnýtt upplýsingar um samfélagsmálefni í margvíslegum gögnum og miðlum.
- Að nemandi auki skilning sinn á því þjóðfélagi sem hann lifir í.
- Að nemandi temji sér þá hugsun að hann geti mótað það umhverfi sem hann lifir í og noti áhrifaríkar aðferðir sem geta leitt til breytinga.