Skref
Þetta er ekki æfing: Hópverkefni hefst (20 + 20 mín.)
„Kennari leitar eftir hugmyndum: Hvað mynduð þið gera? Vitið þið um einhverjar leiðir eða aðferðir til að hafa áhrif? Kennari reynir að fá uppúr nemendum sem flestar árangursríkar aðferðir við að ná eyrum fólks og koma skilaboðum á framfæri.“
Gögn
→ Klípusaga (pdf) til að lesa upp.
→ Blað með tillögum að hópverkefnum (pdf).
→ Leiðbeiningar fyrir hópvinnu (pdf) eða Leiðbeiningar fyrir hópvinnu -sem má breyta og bæta við (Word) eitt blað á hóp.
→ Spjaldtölva fyrir hvern hóp.
→ Skúffa eða kassi fyrir hvern hóp.