- Er femínistafélag í skólanum þínum?
- Skoðaðu áhugaverðar kvennahreyfingar í sögunni: konurogstjornmal.is, tímaás um áfanga í sögu íslenskra kvenna. Á vefsíðu Kvennasögusafnsins má t.d. finna góðar upplýsingar um Rauðsokkahreyfinguna
- Skoðaðu grasrótarsamtök sem berjast fyrir mikilvægu málefni. Hverju vilja þessi samtök til dæmis breyta: Líkamsvirðing, Stelpur rokka sumarbúðir
- Library of Congress, kvenréttindakonu sleppt úr haldi eftir hungurverkfall, mynd af mótmælum súffragetta í Bandaríkjunum , fleiri myndir af súffragettum,
- Björn Reynir Halldórsson. „Hvaða aðstæður urðu til þess að kona gat orðið forseti á Íslandi 1980?“. Vísindavefurinn.
- Guðný Gústafsdóttir. „Er femínismi það sama og kvenfrelsi? “. Vísindavefurinn.
- Stofnaðu félag sem berst fyrir jafnrétti. Skrifaðu stefnuyfirlýsingu félagsins (e. manifesto) og hannið flott plakat. Á Pinterest og Google má finna dæmi um flott manifesto eins og þessi: