Skref
Kosningaréttur 1915: Framkvæmd æfing 6 (pdf) 40 mín.
„Kennari opnar vefinn Konur og stjórnmál og sýnir nemendum á skjávarpa. Vefurinn er gerður af Landsbókasafni og er vandaður og skemmtilegur. Kennari sýnir undirskriftalista (kennari getur t.d. sýnt undirskriftir frá ykkar landshluta, eða sýnt undirskrift langömmu sinnar ef hún er til). Útskýrir að konur voru að krefjast þess að fá kosningarétt og þær fengu hann loks árið 1915.“
Gögn
→ Spjaldtölvur (tveir nemar saman).
→ Vinnublað um baráttu fyrir kosningarétti (word) sem nemendur eiga leit svara við á konurogstjornmal.is.
→ Vefur um konur og stjórnmál á vegum Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafn: http://www. konurogstjornmal.is