- Að nemandi öðlist grunnþekkingu á sögu kvennabaráttu á Íslandi.
- Að nemandi tengi við málefni þessa tíma og hverju er mikilvægt að vinna að í dag til að auka jafnrétti.
- Að nemandi skilji hvernig megi hafa áhrif í átt til breytinga og þekki baráttuaðferðir sem má beita til að auka jafnrétti.