- Að nemandi þroski með sér þá hugmynd að hefðir og venjur eru ekki hafðar yfir vafa né óumbreytanlegar.
- Að nemandi temji sér að líta gagnrýnum augum á daglegt líf og hvað strákum og stelpum er kennt.
- Að nemandi taki virkan þátt í hugstormun og hópastarfi.
- Að nemandi framkvæmi spurningakönnun, setji niðurstöður í töflu og lýsi niðurstöðum.