Skref
Að verða sjálfbjarga: Framkvæmd æfing 4 (pdf) 80 mín.
„Það er skrýtin mótsögn að uppeldi á börnum í dag byggir oft á því hvernig þjóðfélagið var áður, en samt er verið að búa börn undir samfélag framtíðarinnar. Það er gott fyrir börn að átta sig á þessu og hugsa sjálf: Hvað þarf ég að kunna og æfa mig í til að ég geti orðið sjálfbjarga? Kennari dreifir könnununum til nemenda sem allar snúast um hversdagslega þætti í daglega lífinu sem nemendur gætu mögulega verið að þjálfa sig í.“
Gögn
→ Fimm litlar kannanir (pdf) útprentaðar svo allir í bekknum geti svarað.
→ A3 blað og nokkir tússlitir á hóp.
Hér fyrir neðan er dæmi um hvernig vinna má úr niðurstöðum könnunar; Á lóðrétta ásnum er fjöldi svara, á lárétta ásnum eru svarmöguleikarnir sem boðið var upp á og þá verður að kyngreina.