- Project girl skólinn eflir stelpur í fjölmiðlalæsi og getu til aðgerða. Listsköpun er notuð til að afbyggja neikvæðar fyrirmyndir og útlitspressu.
- Myndband um Stelpur rokka verkefnið
- Stenst uppáhalds bíómynd þín Bechdel prófið eða fellur hún? Hvað er Bechdel prófið? Það eru þrjár spurningar sem myndin verður að standast. Hér er grein sem útskýrir Bechdel prófið og sögu þess.
- Börn geta verið góðar fyrirmyndir. Ungur drengur gefur allan femingarpeninginn til góðgerðarmála.
- About-face: Don’t fall for the media circus er lífleg vefsíða sem vinnur gegn neikvæðum fyrirmyndum og er góð upplýsingaveita.
- Geena Davis Intitute of Women in Media
- Geena Davis Intitute of Women in Media: Verkefni og kennsluáætlanir um kyngervi, sjálfsmynd, fyrirmyndir, einelti og jafnrétti fyrir mið- og unglingastig.
- Stutt myndband um útlitspressu og áhrif þess á stelpur