- Að nemandi geri sér grein fyrir gildi fyrirmynda og geti vegið og metið hversskonar fyrirmyndir eru settar fram í fjölmiðlum.
- Að nemendi geti unnið á sjálfstæðan hátt að því að skoða sínar fyrirmyndir.
- Að nemandi geti tjáð sig um sínar fyrirmyndir og komið á framfæri viðhorf sínu og hvað skipti mestu máli.