Skref
Fyrirmyndarfólk: Framkvæmd æfing 3 (pdf) 80 mín.
„Kennari biður nemendur að loka augunum og hugsa: Hver er mikilvægasta manneskjan í þínu lífi? Nemendur taka viðtal við sessunaut og þurfa ekki að skrifa niður, bara hlusta. Viðtalsspurningar: Hver er mikilvægasta manneskjan í þínu lífi? Hvað er það sem gerir þessa manneskju svona frábæra?“
Gögn
→ Glærur um fyrirmyndarfólk (ppt) úr fjölmiðlum, athugið að umfjöllun um Malölu, Dalai Lama, Katniss og Freyju má finna í notes undir hverri glæru.
→ Viðtalsspurningar (pdf) hver er mikilvægasta manneskjan í þínu lífi?
→ Karton og túss fyrir hvern nema.