Umræður og þátttaka í verkefni um vináttu | D Uppfyllir ekki kröfur |
C Nemandi veitir umræðunum oftast athygli og kemur með hugmyndir um vináttu |
B Nemandi veitir umræðunum athygli og tjáir hugmyndir sínar um vináttu með myndir til stuðnings |
A Nemandi veitir umræðunum fulla athygli og tjáir skýrt og áheyrilega hugmyndir sínar um vináttu með sniðugar myndir til stuðnings |