- Að nemandi átti sig á ólíkum kynhlutverkum á nokkrum sviðum og hvernig þau mótast og breytast.
- Að nemandi geti vegið og metið áhrif staðalmynda.
- Að nemandi þroski með sér gagnrýni á þau skilaboð sem ungmenni fá og læri hvernig vinna megi með þau á sjálfstæðan og uppbyggjandi hátt.