Skref
Staðalímyndir á færibandi: Framkvæmd æfing 1 (pdf) fyrri hluti 40 mín og seinni hluti 40 mín.
„Nemendur vinna verkefni um Hallgerði og Narfa tvö og tvö saman (dreifa sér um stofuna) og búa til mögulegar athugasemdir frá þeim. Nemendur eiga að láta sér detta í hug athugasemdir sem Narfi og Hallgerður gætu sagt sem væru staðalmyndir um stráka eða stelpur.“
Gögn
→ Stólar í hring, einn á mann.
→ Glærur með mynd Hugleiks og kynningu á Narfa og Hallgerði (ppt) eða mynd Hugleiks (word) dreift útprentaðri ef skjávarpi er ekki við hendina.
→ Verkefnablað um Hallgerði hispurslausu og Narfa nöldursegg (pdf) útprentað eitt á mann.